• Freyja and Muggur
    Freyja and Muggur
  • Breeders of the year 2012
    Breeders of the year 2012
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Olil and Gramur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Gramur frá Syðri Gegnishólum
  • Álfadís, Grýla and Heilladís
    Álfadís, Grýla and Heilladís
  • The queen :) Katla
    The queen :) Katla
  • Elin og Frami 2016
    Elin og Frami 2016
  • Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
    Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
  • Vigdís Finnbogadóttir
    Vigdís Finnbogadóttir
  • Álffinnur frá Syðri Gegnishólum
    Álffinnur frá Syðri Gegnishólum
  • Breeders of the year 2010
    Breeders of the year 2010
  • Bergur and Hugur frá Ketilsstöðum
    Bergur and Hugur frá Ketilsstöðum
  • Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
    Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
  • Álfur frá Selfossi
    Álfur frá Selfossi
  • Brynja and Vakar frá Ketilsstöðum
    Brynja and Vakar frá Ketilsstöðum
  • Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
  • Lokkur frá Syðri Gegnishólum
    Lokkur frá Syðri Gegnishólum
  • Beauty in the mist
    Beauty in the mist
  • Julio Borba
    Julio Borba
  • Berglind and Brynja
    Berglind and Brynja
  • Olil and Heilladís frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Heilladís frá Syðri Gegnishólum
  • Friends
    Friends
  • Bergur and Ægir frá Ketilsstöðum
    Bergur and Ægir frá Ketilsstöðum
  • Breeders of the year 2010
    Breeders of the year 2010
  • Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
    Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
  • Álfur frá Selfossi
    Álfur frá Selfossi
  • Lokkur frá Syðri Gegnishólum
    Lokkur frá Syðri Gegnishólum
  • Sandra and Sirkus frá Syðri Gegnishólum
    Sandra and Sirkus frá Syðri Gegnishólum
  • Tesla frá Ketilsstöðum born 2010
    Tesla frá Ketilsstöðum born 2010
  • Elin and Hugur frá Ketilsstöðum
    Elin and Hugur frá Ketilsstöðum
  • Tígur, son of Ljónslöpp and Álffinnur born 2010
    Tígur, son of Ljónslöpp and Álffinnur born 2010
  • Bergur and Lilja Dís LM 2011
    Bergur and Lilja Dís LM 2011
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Mothercare
    Mothercare
  • Ófeig, Grábrá and Christina
    Ófeig, Grábrá and Christina
  • Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
    Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
  • Kira and Brynja
    Kira and Brynja
  • Jón Bergsson
    Jón Bergsson
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Álfadís
    Álfadís
  • Álfasteinn and Hetta
    Álfasteinn and Hetta
  • Hátign and Drift
    Hátign and Drift
  • Olil and Védís frá Hellubæ
    Olil and Védís frá Hellubæ
  • Birthday present
    Birthday present
  • Freyja and Gormur frá Selfossi
    Freyja and Gormur frá Selfossi
  • Álfadís mare of honor 2013
    Álfadís mare of honor 2013
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Spurning frá Syðri Gegnishólum
    Spurning frá Syðri Gegnishólum
  • Brynja and Berglind
    Brynja and Berglind
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
    Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
  • Álfgrímur frá Syðri Gegnishólum
    Álfgrímur frá Syðri Gegnishólum
  • Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar
    Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar
  • Jónatan frá Syðri Gegnishólum
    Jónatan frá Syðri Gegnishólum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Jóhannes Stefánsson
    Jóhannes Stefánsson
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Bergur and Gandálfur frá Selfossi
    Bergur and Gandálfur frá Selfossi
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
    Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
  • Christina the owner and Olil the breeder
    Christina the owner and Olil the breeder
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Wintertime
    Wintertime
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Olil and Tíbrá frá Ketilsstöðum
    Olil and Tíbrá frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Bergur and Ljóni frá Ketilsstöðum
    Bergur and Ljóni frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
    Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
  • Brynja and Vakar in Piaff
    Brynja and Vakar in Piaff
  • Bergur and Bylgja frá Ketilsstöðum
    Bergur and Bylgja frá Ketilsstöðum
  • Olil and Heilladís
    Olil and Heilladís
  • Kira and Kraflar
    Kira and Kraflar
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Spes and Tesla frá Ketilsstöðum
    Spes and Tesla frá Ketilsstöðum
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Berglind and Simbi frá Ketilsstöðum
    Berglind and Simbi frá Ketilsstöðum
  • Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
  • Karen Rós, Álfadís and Olil
    Karen Rós, Álfadís and Olil
  • Álfadís and Álfaklettur 2013
    Álfadís and Álfaklettur 2013
  • Álfadís mare of honor 2013
    Álfadís mare of honor 2013
  • Tesla frá Ketilsstöðum
    Tesla frá Ketilsstöðum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Bergur and Álfasteinn frá Selfossi
    Bergur and Álfasteinn frá Selfossi
  • Karen Rós
    Karen Rós
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Olil and Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
  • Natan frá Ketilsstöðum
    Natan frá Ketilsstöðum
  • Katla og Bergur
    Katla og Bergur
  • Sunset at Syðri Gegnishólar
    Sunset at Syðri Gegnishólar
  • Sólrún
    Sólrún
  • Djörfung frá Ketilsstöðum
    Djörfung frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Freyja and Elin
    Freyja and Elin
  • Dennis and Álfasteinn frá Selfossi
    Dennis and Álfasteinn frá Selfossi
  • Freyja and Muggur
    Freyja and Muggur
  • Olil and Sprengja frá Ketilsstöðum
    Olil and Sprengja frá Ketilsstöðum
  • Freyja and Gormur frá Selfossi
    Freyja and Gormur frá Selfossi
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
24
Aug 14

Þegar síðsumarsýning er afstaðin getum við ekki verið annað en ánægð. Við fórum með 2 hross í kynbótadóm, endursýningu, þau Sylgju og Goða frá Ketilsstöðum og hlutu þau bæði fyrstu verðlaun. Sylgja er 6 vetra klárhryssa undan Spes frá Ketilsstöðum og Natan frá sama bæ, hún hlaut í aðaleinkunn 8,05, þar á meðal 9 fyrir stökk, vilja, fegurð og hægt stökk. Sylgja er því 10. hrossið af 10 sem hlýtur 1.verðlaun, undan Natan árið 2014, ekki slæmt á hjá Natani og alveg hrikalegt að vera búin að missa hann, svona langt fyrir aldur fram. Móðir Sylgju er Spes frá Ketilsstöðum sem er með 8,20 í aðaleinkunn, klárhryssa með 9,0 fyrir flest öll atriði nema 9,5 fyrir hægt stökk og stökk. Sylgja er hennar elsta afkvæmi og fyrst til að koma í kynbótadóm.
Við erum lika mjög ánægð með að Goði, 4 vetra, sem var sýndur í bjartsýniskasti hér í vor og hlaut 7.71, hækkaði sig helling og endaði með 8,08 í aðaleinkunn, hlaut m.a  9 fyrir bæði tölt og vilja .Við teljum að hér sé mikið klárhestefni á ferð, myndarlegur, geðgóður, duglegur og hreyfingafallegur foli. Faðir Goða er Álffinnur frá Syðri Gegnishólum. Skemmtileg byrjun hjá Álffinni, kominn með tvö afkvæmi í 1.verðlaun úr fyrsta árgangi og sérstakt að bæði afkvæmin eru sýnd sem klárhross. Til gamans má geta að Natan og Goði eiga sömu móður, Vænting frá Ketilsstöðum.

Vænting, móðir Goða er undan Hugmynd frá Ketilsstöðum og af þessu kyni eru nánast eingöngu vökur hross, með enga smá dóma fyrir skeið, flest frá 8,5 og upp í tvær tíur fyrir skeið, en sjálf er Vænting með 8.5 fyrir skeið. Þótt Álffinnur sé flugvakur, er hann auðvitað með tvö alsystkini sem eru sýnd sem klárhross, þau Álfur og Álfhildur, þar liggur kannski skýringin. Ef við skoðum þetta nána eru t.d. Frami frá Ketilsstöðum og Goði undan systrum, þeim Framkvæmd og Væntingu, Hugmyndardætrum. Framkvæmd undan Hrafn frá Holtsmúla og Vænting undan Toppi frá Eyjólfsstöðum, Hrafnssyni. Svo eru feður þeirra Frama og Goða, Sveinn Hervar og Álffinnur báðir undan Orra og Sveinn Hervar mikilll klárhestafaðir. Þannig að þeir Frami og Goði eru heilmikið skyldir, enda eru þeir töluvert líkir líka. Frami undan klárhesti og Goði undan alhliðahesti með a.m.k. tvö klárhesta alsystkini.

IMG 5839 IMG 5897

Select language by flag

Til Sölu

Hilbar Katla hnakkur

We have 253 guests and no members online